Í maí 2025 varð Dýraspítalinn í Víðidal fyrsti dýraspítali á Íslandi til að bjóða upp á ófrjósemisaðgerðir framkvæmdar með kviðarholssjá (e.laparoscopic spay). Hér fyrir neðan er munur á þessari aðgerð miðað við hefðbundna ófrjósemisaðgerð settur upp í töflu.

Einnig er hægt að horfa á kynningarmyndband um aðgerðina.
Við mælum með að ýta á “full screen” til að horfa á myndbandið

Ófrjósemisaðgerðir framkvæmdar með kviðarholssjá.

e. laparoscopic surgery