Svala Ögn
Dýralæknir
Svala útskrifaðist sem dýralæknir frá Kaupmannahafnarháskóla (Det Sundhedsvidenskabeling Fakultet Københavns Universitet) árið 2009 þar sem hún var á hestabraut. Eftir útskrift vann hún á Dýralæknastofu Dagfinns við smádýralækningar. Árið 2016 hóf hún störf hjá Dýralæknininum í Mosfellsbæ og færði sig svo á Keldur árið 2023 þar sem hún starfaði á bóluefna- og sýkladeild.
Svala hóf störf hjá okkur í Víðidalnum í apríl 2025. Hún á 3 börn og Golden Retriever hundinn Sóma.