Randy Baldvina

Aðstoðarmaður

Randy hefur starfað á Dýraspítalanum í Víðidal frá því hann var stofnaður.

Randy aðstoðar dýralækna við dagleg störf á spítalanum auk þess sem hún sér að mestu leyti um dýr sem koma í sjúkraþjálfunar lasermeðhöndlun.
Randy hefur einnig lokið námskeiði í umbúða- og sárameðhöndlun.
Hún sinnir því flestum dýrum sem koma á spítalann og þarfnast umbúða til lengri tíma eða umbúðaskipta.

Randy á fjögur börn, fjóra hunda, fjóra ketti, naggrísi, kanínur, geitur og hesta. Helstu áhugamál hennar eru m.a. líkamsrækt, bækur og ferðalög.