Fróðleikur

  • Bráðaveikindi

    Upptalning á veikindum sem krefjast dýralæknisaðstoðar eins fljótt og auðið er

  • Bólusetningar hunda, katta og kanína

    Upplýsingar um hversu oft og fyrir hverju ætti að bólusetja hunda, ketti og kanínur

  • Hundur með magapest - Ráðleggingar

    Leiðbeiningar fyrir eigendur ef hundur veikist af magapest. Hvað er hægt að gera heima

  • Gelding/ófrjósemisaðgerð

    Almennar upplýsingar um geldingar á fressum og rökkum og ófrjósemisaðgerðir á læðum og tíkum

  • Legbólga hjá tíkum

    Legbólga er fremur algeng, sérstaklega hjá eldri tíkum sem ekki hafa verið teknar úr sambandi. Hér er farið yfir helstu einkenni

  • Skjaldkirtilsvandamál

    Kettir geta verið með ofvirkan skjaldkirtil en hundar vanvirkan skjaldkirtil. Hér eru upplýsingar um helstu einkenni

  • Smitandi hóstapest í hundum

    Hundar geta smitast af hóstapest sem oft er kölluð “kennel cough” eða hótelhósti. Hér er farið yfir helstu einkenni og gefin góð ráð fyrir eigendur